CBD Serum
400mg af CBD í 30ml Flösku
Serum-ið inniheldur aðeins 7 innihaldsefni sem margfalda virkni á CBD í húð og tryggja hámarks árangur. Öflug vara með miklu og virku CBD sem hentar fyrir alla og vinnur vel á húðvandamálum.
Innihaldsefni (á ensku): Squalane, Rosa canina (rose hip) seed oil, Simmondsia chinensis (jojoba) seed oil, kannabíóíða Bisabolol (natural), Tocopheryl acetate, Helianthus annuus (sunflower) seed oil.