Category Archives: Fréttir

Gréta Karen lenti í bílslysi og vinnur í eftirköstunum

1339067

Tón­list­ar­kon­an Gréta Kar­en Grét­ars­dótt­ir lenti í bíl­slysi í Los Ang­eles í Banda­ríkj­un­um árið 2019. Eft­ir slysið hef­ur hún verið að glíma við mikla bak­verki og er ný­lega greind með brjósk­los. Gréta er mjög hrif­in af nátt­úru­leg­um lækn­ing­um og not­ar meðal ann­ars CBD-olíu og jóga ni­dra til að halda niðri verkj­um auk þess sem hún fer […]

Lítur á það sem réttindabaráttu að fólk eigi greiðan aðgang að CBD

Mynd 1 1024x683 1

CBD hefur verið notað til heilsubótar, útvortis sem og innvortis í þúsundir ára en það eru ekki nema fáein ár síðan vörur með þessari virku og græðandi olíu byrjuðu að fást hér á Íslandi. CBD er oftast unnið úr lífrænt ræktuðum iðnaðarhampi og hefur þekkta virkni sem meðal annars er nýtt í lyf, lækningavörur, snyrtivörur […]